Íbúðaeignir fasteignasala sér um sölu og leigu á fasteignum. Aðstöðum við ákvörðunartöku um sölu eða leigu, verðmetum eignir, önnumst kauptilboð, skjalagerð, samninga og afsöl. Starfsmenn leggja sig fram um að veita vandaða og góða þjónustu sem byggir á trausti og áreiðanleika milli aðila máls sem er lykilinn að öruggum fasteignaviðskipum.
Íbúðaeignir starfa á grundvelli löggildingar samkvæmt lögum nr. 70/2015 sbr. lög 131/2015 um sölu fasteigna og skipa. Aðstoðarmenn fasteignasala starfa á grundvelli undanþáguákvæða sömu laga um starfsheimildir nemenda sbr. 8. gr. a og ákvæða II og IV til bráðabirgða. Aðstoðarmaður fasteignasala starfar á ábyrgð löggilts fasteignasala.
Tölvupóstur: [email protected]
Sjá staðsetningu á korti.