Heiðarbrún 46, 810 Hveragerði
58.900.000 Kr.
Raðhús/ Raðhús á tveimur hæðum
7 herb.
177 m2
58.900.000
Stofur
2
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1979
Brunabótamat
59.050.000
Fasteignamat
42.100.000

Íbúðaeignir kynna til sölu: Snyrtilegt raðhús á góðum stað í Hveragerði með 4 svefnherbergjum. Bílskúr með gryfju, sólpallur, heitapottur og arinn inní stofu.
Lýsing eignar:
Forstofa með flísum á gólfi og góðum skápum, innan forstofu er svefnherbergi sem einnig er með flísum.
Eldhúsið er með hvítri snyrtilegri innréttingu og eldavél, flísum á gólfi og tengi fyrir uppþvottavél. Mikið skápapláss.
Salerni á neðri hæð með sturtu og flísum á gólfi.
Sólstofan er með fallegum arinn, hita í gólfi og flísar, útgengi á skjólgóðan suðurpall með heitum pott. Pallurinn er yfirbyggður að hluta.
Borðstofan er rúmgóð og björt og þaðan gengið uppá efri hæð þar sem er sjónvarpshol, þrjú svefnherbergi, stórt baðherbergi og geymsla undir súð.
Sjónvarpsholið er með flísar á gólfi. Undir kvistinum í sjónvarpsherberginu er mjög stór geymsla.
Hjónaherbergið er með parket á gólfi og góðum skápum. Útgengt á suður svalir.
Fataherbergi er við hliðiná hjónaherbergi, korkflísar á gólfi.
Barnaherbergið er með parket á gólfi.
Barnaherbergið er með parket á gólfi.
Baðherbergið er rúmgott með sturtu og baðkari, tveir vaskar og snyrtileg innrétting. Tengi fyrir bæði þvottavél og þurrkara. Dúkur á gólfi.
Bílskúrinn er rúmgóður og er með gryfju, heitt og kalt vatn. Hellulagt bílaplan.

Skemmtileg eign á góðum stað þar sem stutt er í alla þjónustu, skóla og afþreyingu.
Eign með mikla möguleika sem vert er að skoða.

Allar nánari upplýsingar á og utan opnunartíma veitir:
Evert Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma 823-3022 - [email protected]

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Því skorar Íbúðaeignir fasteignasala á alla væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og eftir atvikum leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.


Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign og greiðist við kaupasamning:
Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða og eignarhluti er 50% eða hærri.
Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
Umsýslugjald fasteignasölu kr. 69.900.
Annar kostnaður t.d. skilyrt veðleyfi / skjalagerð kr: 18.600.
Lántökugjald vegna veðlána og eru gjöld þessi mismunandi eftir lánastofnunum, sjá nánar á vefsíðu viðeigandi stofnunar.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.