EIGNIN ER SELD.
Mjög mikil eftirspurn er eftir 4ra herbergja íbúðum á jarðhæð með sérinngangi og palli á höfuðborgarsvæðinu. Ef þú ert í söluhugleiðingum. Endilega hafðu samband 898-1005ÍBÚÐAEIGNIR KYNNA FALLEGA 4 HERBERGJA ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ MEÐ SÉRINNGANGI SÉRBÍLASTÆÐI OG SÉR AFGIRTUM SUÐURGARÐI.
Byggingin er steypt eining með permaform klæðningu. Sem er viðhaldsfrí/lítil. Forstofa: Er flísalögð með góðu fatahengi.
Svefnherbergisgangur: Er með parket á gólfi.
Svefnherbergi I: Með parket á gólfi, og glugga til austurs.
Svefnherbergi II: Með parket á gólfi, góðum fataskápum sem ná upp í loft og glugga til austurs.
Hjónaherbergi: Er rúmgott, með parket á gólfi og miklum fataskápum á heilan vegg sem ná upp í loft. Gluggi til norðurs.
Baðherbergi: Er flísalagt í gólf og veggi, falleg innrétting með vask með góðu skápaplássi, baðkar með sturtutækjum.
Þvottaherbergi: Er með dúk á gólfi. tengi fyrir þvottavél og þurrkara, loftræsting.
Eldhús: Með parket á gólfi og fallegri innréttingu með góðu skápaplássi. Eyja með góðu borðplássi keramik helluborð, bakaraofn, uppþvottavél, flísar á milli skápa, og gluggi til suðurs.
Stofa: Með parket á gólfi og gluggum til suðurs útgengt út á sér verönd.
Geymsla: Sér geymsla.
Tengi fyrir rafmagnsbíl.
Lóðin: Er frágengin, vel hirt og með fallegum gróðri. Afgirt og með tyrfðri flöt.
Möguleiki er að breyta þvottaherbergi í herbergi.
Húsfélagið er vel rekið með yfir kr 1.700.000.- í framkvæmdasjóð
Eign í sérflokki sem er vert að athuga.Allar nánari upplýsingar á og utan opnunartíma veitir:
Ástþór Helgason, aðstoðarmaður fasteignasala,
[email protected] - gsm
8981005.Halldór Már Sverrisson lögg. fasteignasali, viðskiptafr. og leigumiðlari,
[email protected]Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna.
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati .
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.500 kr.- af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á heimsíðu lánastofnana
4. Gerð skilyrts veðleyfis vegna nýrra lána kr.15.000,- auk vsk
5. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði