Íbúðaeignir kynna til sölu 3. herbergja íbúð á vinsælum stað við Gnoðarvog 20 í Reykjavík. Frábær staðsettning í þessu vinsæla hverfi þar Menntaskólinn við Sund er í göngufæri og stutt í alla helstu þjónustu.
Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er birt stærð eignar 73,9 m2 þar af er geymsla í sameign 6,5 m2 Nánari lýsing:Í
holi er fataskápur og parket á gólfi.
Stofan er rúmgóð og björt með útgent á norðvestur
svalir. Parket á gólfi.
Eldhúsið með góðri eldhúsinnréttingu sem var sérsmíðuð frá Birninum á sínum tíma, flísar á milli innréttingarinnar og korkflísar á gólfi.
Hjónaherbergið er rúmgott með góðum innbyggðum skápum og parket á gólfi.
Barnaherbergið er með parket á gólfi.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, fín innrétting, baðkar og gluggi.
Í sameign er sameiginlegt
þvottahús þar sem hver er með sína vél. Snúrur eru í þvottahúsi.
Geymslan í sameign er rúm og með glugga.
Sameiginleg
vanga- og
hjólageymsla. Snyrtileg
sameign. Húsið hefur verið klætt að hluta og lítur mjög vel út.
Fasteignamat 2020 er 35.000.000 kr.ÍBÚÐIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING.Allar nánari upplýsingar veita á og utan opnunartíma:
Evert Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma
823 3022, tölvupóstur:
[email protected]Halldór Már Sverrisson, löggiltur fasteignasali í síma
898 5599 eða
[email protected]Íbúðaeignir
- við hjálpum þér að komast heim
- við vinnum fyrir þig
- traust og ábyrg þjónusta er allra hagur
Ertu í söluhugleiðingum? Hafðu samband við okkur hjá Íbúðaeignum í síma 577-5500 eða í tölvupósti á [email protected] , söluverðmat og ráðgjöf þér að kostnaðarlausu.
Einnig er hægt að skoða nánar um okkur á www.ibudaeignir.is og á www.facebook.com//ibudaeignir/
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign og greiðist við kaupasamning:-Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða og eignarhluti er 50% eða hærri.
-Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
-Umsýslugjald fasteignasölu kr. 55.000.- auk vsk.
-Annar kostnaður t.d. skilyrt veðleyfi / skjalagerð kr: 15.000.- auk vsk.
-Lántökugjald vegna veðlána, sjá nánar á vefsíðu viðeigandi stofnunar.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Því skorar Íbúðaeignir fasteignasala á alla væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og eftir atvikum leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.