Greniteigur 34, 230 Keflavík
48.900.000 Kr.
Raðhús/ Raðhús á einni hæð
5 herb.
170 m2
48.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1978
Brunabótamat
53.450.000
Fasteignamat
47.800.000

***Eignin er seld og er í fjármögnunarferli***
Íbúðareignir og Evert Guðmundsson lgf. kynna til sölu: Fallegt 4-5 herbergja raðhús með bílskúr á eftirsóttum stað í Keflavík. 

Nánari lýsing: 

Í forstofu er fatahengi og flísar á gólfi. Innaf forstofu er lítið gestasalerni með klósetti og handlaug.
Stofan er björt og rúmgóð, stórir og góðir gluggar sem beina útá verönd, parket á gólfi.
Útgengt er úr stofu útá pall og skemmtilega verönd.
Eldhúsið er með filmaðari innréttingu og flísum á gólfi og milli innréttingarinnar.
Herbergjagangur er flísalagður. 
Hjónaherbergið er rúmgott bjart og með parketi á gólfi.
Í dag eru tvö önnur herbergi bæði mjög rúmgóð með parketi á gólfi. 
Annað herbergjanna er hinsvegar tvö lítil herbergi þar sem tekinn var niður veggur á milli. Ekkert mál að setja hann upp aftur. 
Baðherbergið er stórt með baðkari og sturtu. Gólfhiti og falleg innrétting.
Þvottahúsið er rúmgott, með innréttingu, opnanlegum glugga og flísum á gólfi. Sér hurð úr þvottahúsi. Hægt er að fara uppá háaloft frá í þvottahúsi.
Bakvið hús er garðflötur þar sem eru þvottasnúrur og geymsluskúr
Bílskúrinn er 35,7 fm með inngöngudyr, hita og vatn. Rafmagnsmótor á hurð.  

Nánari upplýsingar veita: 
Evert Guðmundsson löggiltur fasteignasali  í síma 823 3022, tölvupóstur: [email protected]

Íbúðaeignir
    -  við hjálpum þér að komast heim 
    -  við vinnum fyrir þig
    -  traust og ábyrg þjónusta er allra hagur

Ertu í söluhugleiðingum? Hafðu samband við okkur hjá Íbúðaeignum í síma 577-5500 eða í tölvupósti á [email protected] , söluverðmat og ráðgjöf þér að kostnaðarlausu.

Einnig er hægt að skoða nánar um okkur á www.ibudaeignir.is og á www.facebook.com//ibudaeignir/ 


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign og greiðist við kaupasamning:
-Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða og eignarhluti er 50% eða hærri.
-Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
-Umsýslugjald fasteignasölu kr. 55.000.- auk vsk.
-Annar kostnaður t.d. skilyrt veðleyfi / skjalagerð kr: 15.000.- auk vsk.
-Lántökugjald vegna veðlána og eru gjöld þessi mismunandi  eftir lánastofnunum, sjá nánar á vefsíðu viðeigandi stofnunar.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Því skorar Íbúðaeignir fasteignasala á alla væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og eftir atvikum leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.